Álfholt 38, 220 Hafnarfjörður
75.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
6 herb.
208 m2
75.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1991
Brunabótamat
69.150.000
Fasteignamat
62.050.000

GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR Á ÞESSUM BARNVÆNA STAÐ - FRÁBÆRT FJÖLSKYLDUHÚS!

Komið inn í forstofu, fataskápur. Inn af forstofu er gestasalerni. Eldhús með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, helluborð og háfur. Stæði fyrir uppþvottavél, borðkrókur. Góð stofa og borðstofa. Frá stofu er útgengt út á svalir til suðvesturs. Inn af borðstofu er gott sjónvarpshol, möguleiki á að búa til aukaherbergi þar. Fallegur steyptur stigi á milli hæða. Gólfefni á efri hæð eru flísar og parket.

Á neðri hæð eru fjögur svefnherbergi, góðir skápar í hjónaherbergi. Frá hjónaherbergi er útgengt út í garð. Gott fataherbergi. Stórt baðherbergi með baðkari og sturtu, góð innrétting. Flísalagðir veggir og gólf. Mjög rúmgott þvottahús er á neðri hæð hússins. Gott vinnu - og skápapláss. Undir stiga milli hæða er skrifborðsaðstaða. Gólfefni á herbergjum og gangi er parket. 

Innbyggður bílskúr, lítið mál að hafa innangengt í bílskúr, skápur í dyragati núna. Geymsluloft í skúr. Skjólsæll garður til suðurs. 
Þetta er eign sem vert er að skoða - Húsinu hefur verið haldið mjög vel við frá upphafi- Sjón er sögu ríkari!


STUTT Í SKÓLA OG LEIKSKÓLA - ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR GUNNLAUGUR HILMARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI Í S. 777-5656 / 517-2600. [email protected]

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.